Hvers vegna tökum við slæmar ákvarðanir?
Ég ber víða niður í leit að efni sem getur komið mér á sporið í verkefninu mínu. Eitt af því sem ég er að skoða eru hugsanaskekkjur (e....
Pælingar í meistaranámi um gagnrýna hugsun og ákvarðanir
Hver er maðurinn?
Heiti Þórgnýr Dýrfjörð og bý á Akureyri við eiginkonu og tvö börn. Eitt til á ég við nám í Reykjavík.
Legg stund á rannsóknartengt mastersnám við Háskólann á Akureyri. Í námsleyfi frá starfinu sem er framkvæmdastjóri Akureyrarstofu.
- Viðfangsefnið er gagnrýnin hugsun og þáttur hennar í stjórnun og ákvarðanatöku. Bloggið er mest um það.
SEARCH BY TAGS:
© 2014 Þórgnýr Dýrfjörð. Byggt á grunni frá Wix.com