

Hvað á manni að finnast um hommana?
Svarið við spurningunni er: Ekkert. Samt Í framhaldi af tillögu sem fram kom í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á dögunum um aukna fræðslu um...


Er kennivaldið góður kompás?
Í nóvember var ég leiðari á Heimspekikaffi á kaffihúsinu Bláu könnunni hér á Akureyri og lagði upp umræðuefni. Ég spurði eftirfarandi...


Hvers vegna ætti maður að afþakka leiðréttinguna?
Ég tók eftir hugmynd eða raunar áskorun Marinós G. Nálssonar og Hörpu Karlsdóttur um að stofnaður verði sérstakur sjóður sem myndaður...


Smelludólgar, hóphugsun og sjálfsritskoðun á fjölmiðlum
Vilji maður reyna að hafa ljós á skynsemistýrunni í huga sér og hafa sjálfstæða skoðun á álitamálum í dagsins önn er aðgangur að...


Lánaniðurfærslan, akkeri og spunameistarar
Vefblaðið Kjarninn bar fram spurningu dálki sínum „Bakherbergið“ sem geymir reyndar fyrst og fremst óformlegar fréttir. Sumir myndu ganga...


Bænaskrá, umburðarlyndi og tómleiki
Margt hefur verið sagt og skrifað um Kristsdaginn sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi (27. september 2014) og ég líklega að bera í...


Myndir þú skrifa undir gegn vatni?
Er þörf á gagnrýninni hugsun? Á hún bara við þegar við erum að vanda okkur sérstaklega, stunda fræði- eða vísindastörf eða undirbúa...


Er vatnið heilagt?
Á dögunum talaði ég á ráðstefnu Norðurorku sem haldin var í tilefni af 100 ára afmæli vatnsveitu á Akureyri. Þar voru á boðstólnum feyki...


Aðkomumenn á Akureyri annars flokks?
Í Akureyri - Vikublaði þann 11. september síðan birtist skemmtilegt viðtal við Þórodd Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri þar...

Hvernig gat Ólafur Ragnar sigrað?
Flestir eru í einhverjum skilningi fylgjandi gagnrýninni hugsun. Vilja t.d. að hún fái meira pláss í skólakerfinu og í fjölmiðlum. Samt...